Arnbjörg – litla söngkonan okkar

Henni Öddu okkar finnst afskaplega gaman að syngja (eins og stóru systrum hennar, Marínu og Melkorku) og reindar er hún alltaf syngjandi.  Stundum situr hún líka fyrir framan flygilinn og spilar og syngur.  Ég á enn eftir að ná því á mynd, en ég fékk að taka eitt...

Smá breitingar

Ég er að laga til og setja upp nýtt útlit á bloggið. Vonandi tekur þetta ekki mjög langan tíma. Ég kem svo til með að skrifa eitthvað skemmtilegt hérna og setja kannski inn einhverjar myndir og jafnvel myndbönd af liðinu.

Uppfærslur

Vegna veðurs er því tilvalið að nota tækifærið og lappa aðeins upp á þennan einmana vesalings vef okkar. Þessar breitingar gætu samt átt það til að dragast á langinn þar sem fullt af öðrum verkefnum eru í gangi á sama tíma. Til dæmis eru margar eldri færslur sem á...

Haglél í júlí!

Nú helli rignir í Vogunum, ásamt með þrumum og eldingum.  í gær var meira að segja hagl él af stóru sortinni og auðvitað var náð í bæði ljósmyndavél og vídeómyndavél og fyrirbærið myndað í bak og fyrir. Hér fyrir neðan getur að líta röð ljósmynda, samsettar í...

Garðvinna

Nú í sumar höfum við tekið nokkur lítil, en árangursrík, dugnaðarköst. Í einu þeirra var steinhæðin löguð hressilega til. Í öðru var settur upp skjólveggur og pallur, ásamt með buslupotti fyrir börnin. Nú stendur yfir enn eitt kastið. Í dag var settur upp skólveggur á...
Ferming Birkis

Ferming Birkis

Í dag var Birkir fermdur. Athöfnin var í Kálfatjarnarkirkju, undir tryggri stjórn klerksins Carlosar, með dyggri aðstoð Jóa meðhjálpara. Krakkarnir, 5 að tölu, 4 sætar stelpur auk Birkis, stóðu sig vel og allt gekk þetta ljómandi vel. Að aflokinni athöfn var herjað...

Af fólki og fé

Af fólki: Hjörtur er alltaf að vinna inni á Veðurstofu, ýmist í kerfisstjórn, eða sem eftirlitsmaður á vakt. Nóg er að gera í kerfisstjórn þar sem sinna þarf allmörgu við sameiningu Veðurstofunnar og Vatnamælinga í eina stofnun. Sigrún er komin á leikskóla. Kannski...

Í leikskóla er gaman

Eiginlega ætti ég að vera að þurka af og taka til í húsinu en rassinn minn er bara ekki að vilja lyftast frá stólnum þessa stundina.   Eina hljóðið sem ég heyri er suðið í uppþvottavélinni en annars er afskaplega hljótt. Marín og Valdi komu hérna í gær og höfðu á...

Topp módel

Hún Melkorka fékk að leika sér með fjarstýringuna mína.  Ég skellti myndavélinni upp á þrífótinn og stillti hana eftir kúnstarinnar reglum… Það komu margar flottar, og sumar nokkuð skondnar, myndir út úr þessu…  Þetta urðu alls um 600 myndir.  Slatti af...