Dótið mitt

Dótið mitt

Skemmtilegasta dótið sem ég á er ekkert venjulegt dót. Það er nefnilega vinstri höndin mín. Ég get setið í stólnum mínum eða legið á bakinu og horft á höndina mína lengi lengi. Höndin bara birtist allt í einu. Hún stóð beint út í loftið og ég tók eftir henni. Svo,...

Stefán og Anna í sprautu

Stefán og Anna fóru í sprautu í gær. Anna var að mæta í sína fyrstu sprautu en Stefán loksins að fara í 18 mánaða sprautuna. Læknirinn sagði að þau væru bæði algjör kúrfu börn… enda fylgja þau bæði meðal vaxtar-kúrfunum nákæmlega… Stefán var nú ekkert...
12 ára afmæli

12 ára afmæli

Hann Birkir okkar á afmæli í dag. Hann er hvorki meira né minna en 12 ára gamall. Hann fær að sjálfsögðu köku í tilefni dagsins og einnig mun hann fá að ráða hvað haft verður í kvöldmatinn í kvöld. Að öllum líkindum mun það verða pizza, en drengurinn er sólgin í...

Fín stelpa – Anna

Í morgun kom kona í heimsókn til þess að vikta mig og skoða mig. Hún sagði að ég væri fín stelpa og að ég er dugleg að stækka. Þegar hún Anna Rut, ljósmóðir, kom um daginn var ég 3555gr og núna 5 dögum síðar er ég orðin 3700gr. Hann Stefán stóri bróðir minn þurfti að...

Jæja – [Anna]

Núna er hún mamma að vinna í því að breyta síðunni minni og laga hana smávegis til þar sem ég er nú ekki lengur “bumbulingur”. Þið hafið eflaust tekið eftir því að ég er fædd og að ég er stelpa, og ef til vill að ég heiti núna Anna, alveg eins og hún Anna...
Anna – [Stefán]

Anna – [Stefán]

Vitið bara hvað? Ég er orðinn stóri bróðir! Ég er ekki alveg að skilja hvernig þetta gerðist en mamma og pabbi og systkini mín eru búin að vera að tala um að það hafi verið barn inni í bumbunni á mömmu, og svo núna þá segja þau að barnið sem liggur inni í litla...