Ferming Birkis

Ferming Birkis

Í dag var Birkir fermdur. Athöfnin var í Kálfatjarnarkirkju, undir tryggri stjórn klerksins Carlosar, með dyggri aðstoð Jóa meðhjálpara. Krakkarnir, 5 að tölu, 4 sætar stelpur auk Birkis, stóðu sig vel og allt gekk þetta ljómandi vel. Að aflokinni athöfn var herjað...
Ferming Birkis

Ferming Birkis

Í dag var Birkir fermdur. Athöfnin var í Kálfatjarnarkirkju, undir tryggri stjórn klerksins Carlosar, með dyggri aðstoð Jóa meðhjálpara. Krakkarnir, 5 að tölu, 4 sætar stelpur auk Birkis, stóðu sig vel og allt gekk þetta ljómandi vel. Að aflokinni athöfn var herjað...
Anna með furðusvip

Anna með furðusvip

Héðan er allt gott að frétta. Anna hefur þó verið svoldið einmana þessa vikuna þar sem Stefán fékk að fara með pabba sínum upp í sveit í vinnuna. Annars er hún mun rólegri þegar hann er ekki heima þannig að það er allt mun auðveldara fyrir okkur sem eldri erum og...

Jæja…

Er ekki kominn tími á smá blogg? Ég hef bara ekki nennt að setjast hérna niður og blogga síðan við fluttum, auk þess sem tíminn hjá manni hefur nú kanski ekki verið neitt sérstaklega mikill. Við erum sem sagt flutt. Komin með ADSL og símann tengdann (bara gamla góða...
Tennur spennur

Tennur spennur

Síðustu daga hefur hún Anna litla verið að slefa enn meira en venjulega, svo mikið að það er hægt að vinda peysurnar hennar og samfelluna. Auk þess má sjá vatnsflauminn með berum augum því hann hefur verið næstum því “none-stop” allan daginn. Í gærkveldi...
Eins árs!

Eins árs!

Í dag eru 12 mánuðir síðan hún Anna littla fæddist. Hún á semsagt afmæli í dag littla snúllan. Það er nú ekki hár aldur en það er nú ekki langt síðan að þessi mynd var tekin af henni en þetta mun hafa verið allra fyrsta myndin af henni, tekin stuttu eftir að hún kom í...