Vefrún.com á kínversku?

Ég rak augun í þetta í loggunum mínum í morgun. Lítur þetta ekki svoldið kunnuglega út? Það er þó ekki í fyrsta skipti sem ég sé svona lagað, einhver sem hefur tekið einhverja síðu héðan af Vefrúnu og vistað hana á sínu vefsvæði. Oftast er þetta nú bara saklaust, þar...

Vefrún vefumsjón

Það er nú orðið alllangt síðan við skrifuðum eitthvað hérna. Aðalástæðan er nú sú að við (eða ég, Sigrún) hef verið að vinna í því að koma upp mínu eigin kerfi til að nota við bloggið og/eða halda utanum allan vefinn. Þó svo að þó nokkur vinna sé eftir hér og þar þá...