Dramatíska bloggið

Ég er ekki á IceWeb! Mér leiðist djöfullega! Ég vildi að ég væri á IceWeb. ..ef ég væri ekki á IceWeb þá vildi ég vera í búð að skoða/kaupa föt. Mig vantar föt, það vantar föt á megnið af krökkunum. Það er helst Anna litla sem á eitthvað almennilegt til að vera...

Hvers vegna blogg?

Hún Molly, ein af þeim sem er á leiðinni á IceWeb 2006, bloggaði um daginn um blogg og var að velta því fyrir sér fyrir hverja fólk er að blogga. Meðal annars spyr Molly; “Who do you blog for?”. Ég er ekki sá bloggari sem bloggar á hverjum degi eða jafnvel...

Grunsamlegar mannaferðir

Ég fylgist reglulega með því hver er að skoða síðurnar mínar, hvaðan fólk kemur og hversu margar síður eru skoðaðar af hverjum og einum. Þó svo að ég geti gert græjur og gert þetta allt án þess að nota utanaðkomandi þjónustur er ég með áskrift á teljara þjónustu sem...
IceWeb 2006

IceWeb 2006

Oh hvað mig langar til að fara. Það er verstur andskotin hvað blankheitin eru að plaga mann… eða… öllu heldur hvað sumir eru óduglegir við að borga manni fyrir unna vinnu ! Það eru nokkrir þarna, sem koma til með að halda fyrirlestra á IceWeb, sem ég hef...
Margt og mikið

Margt og mikið

Ég hef verið svo upptekin núna síðustu daga að það hefur voða lítill tími verið til að setjast niður fyrir framan tölvuna og blogga. Við, tja eða ofvirki karlinn minn er síðan á föstudag búin að rífa allt út úr eldhúsinu og raða inn í það aftur. Parketið var tekið af...

Til hamingju Ísland

Þetta var frekar rólegur öskudagur hérna í dag. Það komu heilir 4 hópar af krökkum sem verður að teljast afar lítið alla vega miðað við traffíkina í fyrra. Ég verð nú að segja það að ég vona að það verði nú bara eins næsta ár. Það er alla vega ekki gott að vera að...