Ný útlit

Jæja, núna eru komin nokkur ný útlit á vefrun.com. En fyrir þá sem ekki vita af því, þá geta gestir valið sér útlit eftir eigin geðþótta og smekk, og það á að haldast næst þegar komið er inn á síðuna, svo lengi sem ‘cookies’ eru virkar í vafranum sem...
Fjölgun

Fjölgun

Þessi ungi maður kom í heiminn kl 2:26 núna í nótt/morgun. Hann reyndist vera 3430 gr og 52 cm sem er oggolítið stærra en hann Ólafur Snær, stóri bróðir var þegar hann fæddist. Elsku Eggert, Guðrún og Ólafur Snær. Innilega til hamingju með litla snúðinn...

Ekki örvænta!

Þeir sem leggja leið sína hingað á vefinn okkar munu eflaust taka eftir allnokkrum truflunum í dag og e.t.v næstu daga. Þessar truflannir stafa aðallega af því að ég er að taka í geng kóðan í útlitunum, bæði á þeim sem fyrir eru og nokkrum nýjum útlitum. Alla vega...

Css manía

Þegar ég kvekti á tölvunni í morgun var mér litið á töluna hérna neðst á skjánum þar sem upplýsingar um gesta fjölda og það allt saman er…. “109 gestir í augnablikinu” Vá hvað er að ské? spurði ég sjálfa mig og fór strax að skoða þetta nánar. Var ég...

Flutningar í vændum

Við erum búin, eins og áður hefur verið greint frá hér, að kaupa okkur annað hús. Húsið sem við búum í er orðið of lítið, jafnvel þó að lokið væri við alla stækkunina sem byrjað er á. Ekki er ætlunin að flytja langt, heldur að fara ca 150 metra, niður í næstu götu....