Draugurinn hinn mikli

Einu sinni var draugur sem hét Lúsifat. Hann er oft að hræða fólk sér til gaman. Lúsifat finnst líka gaman að leika við hina draugana og að pota í fólk til þess að hræða það. Einu sinni var Lúsifat að hræða fólk allan daginn svo fór hann heim að...

Bangsi litli

Einu sinni var lítill bangsi. Hann hét Björn Bangsi. Honum fannst gaman í fótbolta,körfubolta,handbolta tölvum og mörgum öðrum leikjum. Einn daginn fékk hann póst í því stóð: “Kæri Björn Bangsi þér er boðið að koma og leika í fótboltaliðinu KR.” Björn...

Kalli og kanínan

Það var kominn morgunn, sólin skein inn um gluggann beint í augun á Kalla. Kalli var nýorðinn 5 ára. Hann var að fara að gera margt skemmtilegt þennan dag. Hann ætlaði að fara út í skóg með pabba sínum og mömmu. Hann hlakkaði mikið til. “Jæja, eigum við að fara...

Gamla konan og krakkarnir

Einu sinni voru tvíburar, sem hétu Helgi og Hanna. Þau áttu vini sem hétu Bára og Kristinn. Þau voru alltaf að leika sér saman. Einn daginn voru þau úti að labba, einhversstaðar utan við bæinn þar sem þau höfðu aldrei farið. Þau rákust á dimman og gamlan kastala....

Eldur á víðavangi

Ég var á leiðinni út í búð fyrir mömmu. Ég var að labba fram hjá húsi vinar míns. Ég horfði á það og sá reyk og eld í húsinu og enmitt í íbúðinni hans. Ég hljóp að húsinu og tók upp símann og hringdi í neiðarlínuna. Slökvuliðsbíll, sjúkrabíll og tver lögreglubílar...