Í leikskóla er gaman

Eiginlega ætti ég að vera að þurka af og taka til í húsinu en rassinn minn er bara ekki að vilja lyftast frá stólnum þessa stundina.   Eina hljóðið sem ég heyri er suðið í uppþvottavélinni en annars er afskaplega hljótt. Marín og Valdi komu hérna í gær og höfðu á...

Topp módel

Hún Melkorka fékk að leika sér með fjarstýringuna mína.  Ég skellti myndavélinni upp á þrífótinn og stillti hana eftir kúnstarinnar reglum… Það komu margar flottar, og sumar nokkuð skondnar, myndir út úr þessu…  Þetta urðu alls um 600 myndir.  Slatti af...

Uppfærsla

Síðustu daga höfum við verið að uppfæra hjá okkur. Stýrikerfið á vefþjóninum var orðið nokkuð úrelt og var því skipt út fyrir nýjasta nýtt. Þetta á að tryggja aukið öryggi, þar sem nokkrar öryggisholur voru komnar fram sem erfitt var að loka í gamla kerfinu. Nú er það...

Hér sé líf….

Það hefur skelfilega lítið verið bloggað hérna undanfarið.  Þetta ku víst vera fyrsta blogg ársins!   Það er svosem ekkert mikið að ske hérna, annað en þetta vnejulega, vinna, borða, sofa, þannig að lífið hérna hefur kannski ekki gefið okkur mikið tilefni til...

Jól 2007

Hér eru allir liggjandi í leti, með skál af nammi sér við hlið.  Það er bara eins og það á að vera, er það ekki?  Við vonum að allir sem  þetta lesa eigi gleðileg jól og óskum öllum jafnframt hamingju og farsældar á komandi ári… Til þeirra sem áhuga hafa má geta...

Nýja starfið húsbóndans.

Hjörtur hefur störf á nýjum stað. Hættur að smíða alla daga, og kominn í sparigallanum inn á Veðurstofu. Hvað þar á að gera er ekki alveg ljóst, en vitað að það er tölvutengt á einhvern hátt, allavega er starfsheitið Kerfisstjóri. Þetta bar allt afar brátt að. Í...