Hitt og þetta

Við erum nú farnin að bíða eftir því að littli bumbubúinn ákveði að hætta að vera bumbubúi. (Tja eða öllu heldur að móðir náttúra ákveði það). Samkvæmt útreikningum á litla krílið að koma í heiminn næstkomandi laugardag. Stefán Andri heldur því fram að fyrst mamma...
Anna með furðusvip

Anna með furðusvip

Héðan er allt gott að frétta. Anna hefur þó verið svoldið einmana þessa vikuna þar sem Stefán fékk að fara með pabba sínum upp í sveit í vinnuna. Annars er hún mun rólegri þegar hann er ekki heima þannig að það er allt mun auðveldara fyrir okkur sem eldri erum og...
Vá! sjáiði hvað ég á!

Vá! sjáiði hvað ég á!

Vá vá vá! Vitiði hvað!? Ég held að mamma og pabbi séu bara orðin eitthvað skrýtin. Í gær fór mamma út á Esso og sá risa kassa uppi í hillu. Þegar pabbi kom heim úr vinnunni sagði hún honum frá því sem hún sá og stuttu seinna fór pabbi út á Esso og kom heim með kassan!...
Fín frú

Fín frú

Það hefur kannski komið framm hér áður að henni Tinnu okkar finnst hún vera algjör prinsessa. Jú, kannski er hún það bara þessi elska. Meðfilgjandi mynd var tekin af henni um síðast liðna helgi, þar sem hún ákvað að hún væri manneskja. Hann Stefán var að horfa á...

Stefán láttu vera !!

Stefán láttu vera !!!! Þetta er sennilega það sem oftast er sagt hér á heimilinu þegar liðið er á daginn. Stefán er eins og aðrar heimsins skeppnur og verður lúinn og þreyttur þegar líður á daginn. Ólíkt mörgum öðrum skeppnum slappast hann ekki, heldur fyllist fjöri,...

Stefán og Anna í sprautu

Stefán og Anna fóru í sprautu í gær. Anna var að mæta í sína fyrstu sprautu en Stefán loksins að fara í 18 mánaða sprautuna. Læknirinn sagði að þau væru bæði algjör kúrfu börn… enda fylgja þau bæði meðal vaxtar-kúrfunum nákæmlega… Stefán var nú ekkert...