…og það var stelpa!

Já það var stúlka! 3380 gr, 50 cm fædd 02:30. Um miðnættið kom Anna Rut ljósmóðir. Henni þótti allt vera komið í slíkan gír að hún hóaði í Guðrúnu vinkonu sína og vinnufélaga að koma og aðstoða, ef þyrfti. Skömmu síðar renndi Guðrún í hlað, og gátu leikar þá hafist....

Hitt og þetta

Við erum nú farnin að bíða eftir því að littli bumbubúinn ákveði að hætta að vera bumbubúi. (Tja eða öllu heldur að móðir náttúra ákveði það). Samkvæmt útreikningum á litla krílið að koma í heiminn næstkomandi laugardag. Stefán Andri heldur því fram að fyrst mamma...
Ferming Birkis

Ferming Birkis

Í dag var Birkir fermdur. Athöfnin var í Kálfatjarnarkirkju, undir tryggri stjórn klerksins Carlosar, með dyggri aðstoð Jóa meðhjálpara. Krakkarnir, 5 að tölu, 4 sætar stelpur auk Birkis, stóðu sig vel og allt gekk þetta ljómandi vel. Að aflokinni athöfn var herjað...
Anna með furðusvip

Anna með furðusvip

Héðan er allt gott að frétta. Anna hefur þó verið svoldið einmana þessa vikuna þar sem Stefán fékk að fara með pabba sínum upp í sveit í vinnuna. Annars er hún mun rólegri þegar hann er ekki heima þannig að það er allt mun auðveldara fyrir okkur sem eldri erum og...
Afmæli og sitthvað fleira

Afmæli og sitthvað fleira

Í dag eru 16 ár síðan þessi stúlka fæddist. Dagurinn er reindar að kveldi kominn en ég varð bara að skella þessu inn hérna. 🙂 Ég uppgötvaði það að ég á eiginlega enga nýlega mynd af snúllunni en fann þessa innanum myndir úr afmælinu hennar Öddu ömmu sem var haldið í...
Tennur spennur

Tennur spennur

Síðustu daga hefur hún Anna litla verið að slefa enn meira en venjulega, svo mikið að það er hægt að vinda peysurnar hennar og samfelluna. Auk þess má sjá vatnsflauminn með berum augum því hann hefur verið næstum því “none-stop” allan daginn. Í gærkveldi...