Afmæli

Hún Marín okkar á afmæli í dag.  Núna er hún orðin 17 ára. Það er ótrúlegt því það er svo stutt síðan hún var bara oggolítil písl sem saug þumalputtann. Til hamingju með afmælið elskan mín og haltu áfram að vera sama dúllan og þú hefur alltaf...
Anna með furðusvip

Anna með furðusvip

Héðan er allt gott að frétta. Anna hefur þó verið svoldið einmana þessa vikuna þar sem Stefán fékk að fara með pabba sínum upp í sveit í vinnuna. Annars er hún mun rólegri þegar hann er ekki heima þannig að það er allt mun auðveldara fyrir okkur sem eldri erum og...
Afmæli og sitthvað fleira

Afmæli og sitthvað fleira

Í dag eru 16 ár síðan þessi stúlka fæddist. Dagurinn er reindar að kveldi kominn en ég varð bara að skella þessu inn hérna. 🙂 Ég uppgötvaði það að ég á eiginlega enga nýlega mynd af snúllunni en fann þessa innanum myndir úr afmælinu hennar Öddu ömmu sem var haldið í...
Ömmubarnið

Ömmubarnið

Sjáið þið bara litla fallega “ömmubarnið” mitt. 😉 Núna er hún Marín orðin mamma, en það er búið að vera draumurinn hjá henni lengi að fá sér lítinn Ástargauk. Það er ekki alveg á hreinu ennþá hvort þessi sé strákur eða stelpa en hann/hún er bara 4ra-5...

Kalli og kanínan

Það var kominn morgunn, sólin skein inn um gluggann beint í augun á Kalla. Kalli var nýorðinn 5 ára. Hann var að fara að gera margt skemmtilegt þennan dag. Hann ætlaði að fara út í skóg með pabba sínum og mömmu. Hann hlakkaði mikið til. “Jæja, eigum við að fara...

Gamla konan og krakkarnir

Einu sinni voru tvíburar, sem hétu Helgi og Hanna. Þau áttu vini sem hétu Bára og Kristinn. Þau voru alltaf að leika sér saman. Einn daginn voru þau úti að labba, einhversstaðar utan við bæinn þar sem þau höfðu aldrei farið. Þau rákust á dimman og gamlan kastala....