Topp módel

Hún Melkorka fékk að leika sér með fjarstýringuna mína.  Ég skellti myndavélinni upp á þrífótinn og stillti hana eftir kúnstarinnar reglum… Það komu margar flottar, og sumar nokkuð skondnar, myndir út úr þessu…  Þetta urðu alls um 600 myndir.  Slatti af...

Vitiði hvað? [Melkorka]

Eftir 6 daga er ég að fara til Danmerkur. Hún Sigrún frænka mín bauð mér með í svona ‘stelpu ferð’. Hildur, Íris og Helga frænkur mínar fara líka með. Mig hlakkar alveg ofboðslega mikið til, en þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda. Og ekki...