Topp módel

Hún Melkorka fékk að leika sér með fjarstýringuna mína.  Ég skellti myndavélinni upp á þrífótinn og stillti hana eftir kúnstarinnar reglum… Það komu margar flottar, og sumar nokkuð skondnar, myndir út úr þessu…  Þetta urðu alls um 600 myndir.  Slatti af...
10 ára

10 ára

Þessi unga dama varð 10 ára í dag og hún fær að sjálfsögðu afmælispakka og kökusneið í tilefnidagsins.

Vitiði hvað? [Melkorka]

Eftir 6 daga er ég að fara til Danmerkur. Hún Sigrún frænka mín bauð mér með í svona ‘stelpu ferð’. Hildur, Íris og Helga frænkur mínar fara líka með. Mig hlakkar alveg ofboðslega mikið til, en þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda. Og ekki...