Arnbjörg – litla söngkonan okkar

Henni Öddu okkar finnst afskaplega gaman að syngja (eins og stóru systrum hennar, Marínu og Melkorku) og reindar er hún alltaf syngjandi.  Stundum situr hún líka fyrir framan flygilinn og spilar og syngur.  Ég á enn eftir að ná því á mynd, en ég fékk að taka eitt...

Búið að skíra

Jæja, nú er búið að skíra hana Arnbjörgu.  Það lá auðvitað beinast við að gera það bara hérna heima í stofu. Hún var jú getin heima og fædd heima.  Nánustu ættingjar, langömmur, ömmur,afar, systkini foreldranna og þeirra börn voru viðstödd, og með heimillisfólkinu...

Arnbjörg Hjartardóttir

Dóttirin litla hefur fengið nafnið Arnbjörg. Ekki er aumt að vera nefnd í höfuðið á langömmu sinni. Til að vera viss hringdum við í Öddu ömmu og fengum formlegt leyfi fyrir því að nefna eftir henni. Þar sem engin önnur stúlka hefur verið nefnd eftir ömmu ættarlauk,...

…og það var stelpa!

Já það var stúlka! 3380 gr, 50 cm fædd 02:30. Um miðnættið kom Anna Rut ljósmóðir. Henni þótti allt vera komið í slíkan gír að hún hóaði í Guðrúnu vinkonu sína og vinnufélaga að koma og aðstoða, ef þyrfti. Skömmu síðar renndi Guðrún í hlað, og gátu leikar þá hafist....
Dótið mitt

Dótið mitt

Skemmtilegasta dótið sem ég á er ekkert venjulegt dót. Það er nefnilega vinstri höndin mín. Ég get setið í stólnum mínum eða legið á bakinu og horft á höndina mína lengi lengi. Höndin bara birtist allt í einu. Hún stóð beint út í loftið og ég tók eftir henni. Svo,...

Fín stelpa – Anna

Í morgun kom kona í heimsókn til þess að vikta mig og skoða mig. Hún sagði að ég væri fín stelpa og að ég er dugleg að stækka. Þegar hún Anna Rut, ljósmóðir, kom um daginn var ég 3555gr og núna 5 dögum síðar er ég orðin 3700gr. Hann Stefán stóri bróðir minn þurfti að...