Arnbjörg – litla söngkonan okkar

Henni Öddu okkar finnst afskaplega gaman að syngja (eins og stóru systrum hennar, Marínu og Melkorku) og reindar er hún alltaf syngjandi.  Stundum situr hún líka fyrir framan flygilinn og spilar og syngur.  Ég á enn eftir að ná því á mynd, en ég fékk að taka eitt...

Topp módel

Hún Melkorka fékk að leika sér með fjarstýringuna mína.  Ég skellti myndavélinni upp á þrífótinn og stillti hana eftir kúnstarinnar reglum… Það komu margar flottar, og sumar nokkuð skondnar, myndir út úr þessu…  Þetta urðu alls um 600 myndir.  Slatti af...

Búið að skíra

Jæja, nú er búið að skíra hana Arnbjörgu.  Það lá auðvitað beinast við að gera það bara hérna heima í stofu. Hún var jú getin heima og fædd heima.  Nánustu ættingjar, langömmur, ömmur,afar, systkini foreldranna og þeirra börn voru viðstödd, og með heimillisfólkinu...

Afmæli

Hún Marín okkar á afmæli í dag.  Núna er hún orðin 17 ára. Það er ótrúlegt því það er svo stutt síðan hún var bara oggolítil písl sem saug þumalputtann. Til hamingju með afmælið elskan mín og haltu áfram að vera sama dúllan og þú hefur alltaf...

Flottur hópur

Héðan er allt gott að frétta… Helgi, sem er búin að vera fyrir norðan í vinnu á Réttarhóli hjá afa sínum kom í Vogana seint á miðvikudagskvöld. Hann hafði þá ekki enn séð hana Arnbjörgu og þess vegna fékk að fara í nokkurra daga frí. Þegar Marín kom í Vogana...

Arnbjörg Hjartardóttir

Dóttirin litla hefur fengið nafnið Arnbjörg. Ekki er aumt að vera nefnd í höfuðið á langömmu sinni. Til að vera viss hringdum við í Öddu ömmu og fengum formlegt leyfi fyrir því að nefna eftir henni. Þar sem engin önnur stúlka hefur verið nefnd eftir ömmu ættarlauk,...