Arnbjörg – litla söngkonan okkar

Henni Öddu okkar finnst afskaplega gaman að syngja (eins og stóru systrum hennar, Marínu og Melkorku) og reindar er hún alltaf syngjandi.  Stundum situr hún líka fyrir framan flygilinn og spilar og syngur.  Ég á enn eftir að ná því á mynd, en ég fékk að taka eitt...

Smá breitingar

Ég er að laga til og setja upp nýtt útlit á bloggið. Vonandi tekur þetta ekki mjög langan tíma. Ég kem svo til með að skrifa eitthvað skemmtilegt hérna og setja kannski inn einhverjar myndir og jafnvel myndbönd af liðinu.

Uppfærslur

Vegna veðurs er því tilvalið að nota tækifærið og lappa aðeins upp á þennan einmana vesalings vef okkar. Þessar breitingar gætu samt átt það til að dragast á langinn þar sem fullt af öðrum verkefnum eru í gangi á sama tíma. Til dæmis eru margar eldri færslur sem á...

Haglél í júlí!

Nú helli rignir í Vogunum, ásamt með þrumum og eldingum.  í gær var meira að segja hagl él af stóru sortinni og auðvitað var náð í bæði ljósmyndavél og vídeómyndavél og fyrirbærið myndað í bak og fyrir. Hér fyrir neðan getur að líta röð ljósmynda, samsettar í...