Ég er að laga til og setja upp nýtt útlit á bloggið. Vonandi tekur þetta ekki mjög langan tíma. Ég kem svo til með að skrifa eitthvað skemmtilegt hérna og setja kannski inn einhverjar myndir og jafnvel myndbönd af liðinu.