Nú helli rignir í Vogunum, ásamt með þrumum og eldingum.  í gær var meira að segja hagl él af stóru sortinni og auðvitað var náð í bæði ljósmyndavél og vídeómyndavél og fyrirbærið myndað í bak og fyrir.

Hér fyrir neðan getur að líta röð ljósmynda, samsettar í hreyfimynd, en myndbandið sem tekið var kemur ef til vill síðar.