Vegna veðurs er því tilvalið að nota tækifærið og lappa aðeins upp á þennan einmana vesalings vef okkar. Þessar breitingar gætu samt átt það til að dragast á langinn þar sem fullt af öðrum verkefnum eru í gangi á sama tíma. Til dæmis eru margar eldri færslur sem á eftir að setja upp aftur en eldri vefurinn er enn uppi við þar til það verk er yfirstaðið.