Uppfærslur

Vegna veðurs er því tilvalið að nota tækifærið og lappa aðeins upp á þennan einmana vesalings vef okkar. Þessar breitingar gætu samt átt það til að dragast á langinn þar sem fullt af öðrum verkefnum eru í gangi á sama tíma. Til dæmis eru margar eldri færslur sem á...

Haglél í júlí!

Nú helli rignir í Vogunum, ásamt með þrumum og eldingum.  í gær var meira að segja hagl él af stóru sortinni og auðvitað var náð í bæði ljósmyndavél og vídeómyndavél og fyrirbærið myndað í bak og fyrir. Hér fyrir neðan getur að líta röð ljósmynda, samsettar í...