Jól 2007

Hér eru allir liggjandi í leti, með skál af nammi sér við hlið.  Það er bara eins og það á að vera, er það ekki?  Við vonum að allir sem  þetta lesa eigi gleðileg jól og óskum öllum jafnframt hamingju og farsældar á komandi ári… Til þeirra sem áhuga hafa má geta...

Nýja starfið húsbóndans.

Hjörtur hefur störf á nýjum stað. Hættur að smíða alla daga, og kominn í sparigallanum inn á Veðurstofu. Hvað þar á að gera er ekki alveg ljóst, en vitað að það er tölvutengt á einhvern hátt, allavega er starfsheitið Kerfisstjóri. Þetta bar allt afar brátt að. Í...

Endurbætur á baði

Nú lét karlinn verða af því og flotaði og flísalagði baðherbergið. Við skruppum í Byko og fundum svona ljómandi fallegar flísar. Þær voru bornar heim ásamt öllu tilheyrandi, og  byrjað að rífa allt út af baðinu. Síðan hófst uppbyggingin. Fyrst þurfti að flota í gólfið...