Búið að skíra

Jæja, nú er búið að skíra hana Arnbjörgu.  Það lá auðvitað beinast við að gera það bara hérna heima í stofu. Hún var jú getin heima og fædd heima.  Nánustu ættingjar, langömmur, ömmur,afar, systkini foreldranna og þeirra börn voru viðstödd, og með heimillisfólkinu...

Breytingar í gangi

Nú er ég að vinna í því að uppfæra kerfið sem er á bak við vefrun.com.  Undirbúningurinn að þessu hefur tekið dágóðan tíma og skýrir líka bloggleysið hjá mér þar sem ekki var hægt að skrifa blogg á meðan.   Uppfærslunni er ekki alveg lokið ennþá en það verður gert...

Afmæli

Hún Marín okkar á afmæli í dag.  Núna er hún orðin 17 ára. Það er ótrúlegt því það er svo stutt síðan hún var bara oggolítil písl sem saug þumalputtann. Til hamingju með afmælið elskan mín og haltu áfram að vera sama dúllan og þú hefur alltaf...