Leti og meiri leti

Það verður að segjast að ég hef ekki verið í miklu blogg stuði nýlega. Hins vegar hef ég, þegar ég á lausan tíma, verið að vinna í vefumsjónar kerfinum mínu og bæta það. Annars er alveg nóg að gera á öllum vígstöðvum og þá ekki síst bara að sinna móðurhlutverkinu þó...

Flottur hópur

Héðan er allt gott að frétta… Helgi, sem er búin að vera fyrir norðan í vinnu á Réttarhóli hjá afa sínum kom í Vogana seint á miðvikudagskvöld. Hann hafði þá ekki enn séð hana Arnbjörgu og þess vegna fékk að fara í nokkurra daga frí. Þegar Marín kom í Vogana...