Arnbjörg Hjartardóttir

Dóttirin litla hefur fengið nafnið Arnbjörg. Ekki er aumt að vera nefnd í höfuðið á langömmu sinni. Til að vera viss hringdum við í Öddu ömmu og fengum formlegt leyfi fyrir því að nefna eftir henni. Þar sem engin önnur stúlka hefur verið nefnd eftir ömmu ættarlauk,...

…og það var stelpa!

Já það var stúlka! 3380 gr, 50 cm fædd 02:30. Um miðnættið kom Anna Rut ljósmóðir. Henni þótti allt vera komið í slíkan gír að hún hóaði í Guðrúnu vinkonu sína og vinnufélaga að koma og aðstoða, ef þyrfti. Skömmu síðar renndi Guðrún í hlað, og gátu leikar þá hafist....

41 vika +1 dagur

Vonandi er mér fyrirgefið að hafa ekki bloggað í gær, en núna er búið að flytja vinnuaðstöðuna mína (tölvuna og allt sem henni fylgir svona nokkurn vegin) í annað herbergi. “Gamla” tölvuherbergið verður nú gert að barnaherbergi fyrir Stefán og Önnu. Það...

40 vikur + 6 dagar

Ég var nú bara næstum búin að gleima að uppfæra hérna…. en eins og undanfarið…. þá er ekkert að gerast hjá bumbubúanum þannig það það er svo sem ekkert mikið til að segja frá hérna…. Helgi er nú komin heim úr sveitinni, frá ömmu og afa á Akri, en...

40 vikur + 5 dagar

Fastir liðir eins og venjulega…. Frekar en fyrridaginn er ekkert að gerast annað en miklar hreyfingar á nóttunni eða í hvert skipti sem ég reini að leggja mig. Ég minnist þess ekki að eldri krakkarnir hafi verið svona fjörug á þessu stigi meðgöngunnar....