Jólakveðja

Gleðileg jól öll saman. Að vanda höfum við etið, drukkið og slappað af yfir hátíðarnar. Í dag tók ég síðan synina eldri með mér í smá at úti í bílksúr. Við lukum við trésmíðar á nýju skrifstofu húsmóðurinnar, og undirbjuggum frekari framkvæmdir við að gera bílskúrinn...

Stutt til jóla

Jæja. Loksins sest ég hérna niður enn og aftur til að reina að blogga. Internetið er reindar allt í molum þessa dagana og lítur út fyrir að það verði það eitthvað áfram. Þetta lén er að hluta til í útlöndum (eða DNS serverarnir) og þess vegna er hugsanlegt að vefurinn...