Jæja, núna eru komin nokkur ný útlit á vefrun.com. En fyrir þá sem ekki vita af því, þá geta gestir valið sér útlit eftir eigin geðþótta og smekk, og það á að haldast næst þegar komið er inn á síðuna, svo lengi sem ‘cookies’ eru virkar í vafranum sem notaður er.

Meira hef ég eiginlega ekki að segja í bili, nema að ég er orðin dáldið mikið þreytt á því að fá ekki útborgað eins og mér ber, þrátt fyrir gullin loforð í þeim efnum. *ARRRG*