Allt við það sama

Allt við það sama

Það er svo sem ekkert að frétta hérna en þar sem fólk er alltaf að ýja að því að maður sé ekki nógu duglegur við að skrifa og setja inn myndir þá er best að láta undan þrístingi í þetta skiptið. Karlinn og frumburðurinn hafa verið að fara upp í Skorradal síðast liðnar...

Ný útlit

Jæja, núna eru komin nokkur ný útlit á vefrun.com. En fyrir þá sem ekki vita af því, þá geta gestir valið sér útlit eftir eigin geðþótta og smekk, og það á að haldast næst þegar komið er inn á síðuna, svo lengi sem ‘cookies’ eru virkar í vafranum sem...
Afmæli og sitthvað fleira

Afmæli og sitthvað fleira

Í dag eru 16 ár síðan þessi stúlka fæddist. Dagurinn er reindar að kveldi kominn en ég varð bara að skella þessu inn hérna. 🙂 Ég uppgötvaði það að ég á eiginlega enga nýlega mynd af snúllunni en fann þessa innanum myndir úr afmælinu hennar Öddu ömmu sem var haldið í...