Jæja…

Er ekki kominn tími á smá blogg? Ég hef bara ekki nennt að setjast hérna niður og blogga síðan við fluttum, auk þess sem tíminn hjá manni hefur nú kanski ekki verið neitt sérstaklega mikill. Við erum sem sagt flutt. Komin með ADSL og símann tengdann (bara gamla góða...

Nú flytjum við

Jæja þá, nú gerist það! Lyklarnir fengnir og ekkert að vanbúnaði að hefja flutningana af fullum krafti. Fyrsta mál á dagskrá er að skipta út efri skápunum í eldhúsinu, og setja upp eins skápa, en dýpri. Það kom nefnilega í ljós að efri skáparnir í innréttingunni eru...
Í fréttum er þetta helst…

Í fréttum er þetta helst…

Jæja, núna er bara komin júlí. Þó svo að veðrið sé ekki alslæmt í dag þá mætti sjást meira til sólarinnar og að mínu mati mætti hitastigið hækka um einn tug eða svo. Þá væri þetta loks að mínu skapi. Ég ætlaði nú ekki að tala um veðrið. Það er nú samt einu sinni svo...