Fjölgun

Fjölgun

Þessi ungi maður kom í heiminn kl 2:26 núna í nótt/morgun. Hann reyndist vera 3430 gr og 52 cm sem er oggolítið stærra en hann Ólafur Snær, stóri bróðir var þegar hann fæddist. Elsku Eggert, Guðrún og Ólafur Snær. Innilega til hamingju með litla snúðinn...
Ég er kassadama

Ég er kassadama

Þessa síðustu daga hef ég fengið nýja skilgreiningu, að minnsta kosti samkvæmt mínum heittelskaða. Ég er kassadama. Þessi nýja skilgreining á mér er þó ekki í þeirri hefðbundu merkingu sem allir þekkja, þ.e.a.s, kassadama í verslun. Merkingin sem minn maður notar er...
Tennur spennur

Tennur spennur

Síðustu daga hefur hún Anna litla verið að slefa enn meira en venjulega, svo mikið að það er hægt að vinda peysurnar hennar og samfelluna. Auk þess má sjá vatnsflauminn með berum augum því hann hefur verið næstum því “none-stop” allan daginn. Í gærkveldi...

Ekki örvænta!

Þeir sem leggja leið sína hingað á vefinn okkar munu eflaust taka eftir allnokkrum truflunum í dag og e.t.v næstu daga. Þessar truflannir stafa aðallega af því að ég er að taka í geng kóðan í útlitunum, bæði á þeim sem fyrir eru og nokkrum nýjum útlitum. Alla vega...

Flutningar í vændum II

Eins og fram kom hérna um daginn þá höfum við fest kaup á nýju húsi. Það stóð jú til að við myndum vera að flytja þangað þessa dagana, en það var ákveðið að fresta því í smá tíma. Þetta var gert þar sem þau sem búa í húsinu eru enn að berjast við að klára húsið sem...