Komin heim

Komin heim

Jæja, við erum komnar heim á klakann. BiRRrr! Það er kalt hérna! Raunar voru veðurguðir Danaveldis ekkert að sleppa sér í góðviðri þar sem þeir sendu okkur þó nokkuð af rigningu. Þó meiga þeir eiga það blessaðir að þeir sendu sólina á okkur líka og það var alla vega...
Danaveldi Here I Come

Danaveldi Here I Come

Já, ég er að fara í heimsókn í Danaveldissýslu. Þetta er bara svona konuhelgarferð sem tekur aðeins nokkra daga, eða frá fimmtudegi til sunnudags. Ferðin var ákveðin í skyndi eftir að þær Björg og Hildur, systur míns heittelskaða, komust að því að hún Adda amma, (amma...
Eins árs!

Eins árs!

Í dag eru 12 mánuðir síðan hún Anna littla fæddist. Hún á semsagt afmæli í dag littla snúllan. Það er nú ekki hár aldur en það er nú ekki langt síðan að þessi mynd var tekin af henni en þetta mun hafa verið allra fyrsta myndin af henni, tekin stuttu eftir að hún kom í...
Vá! sjáiði hvað ég á!

Vá! sjáiði hvað ég á!

Vá vá vá! Vitiði hvað!? Ég held að mamma og pabbi séu bara orðin eitthvað skrýtin. Í gær fór mamma út á Esso og sá risa kassa uppi í hillu. Þegar pabbi kom heim úr vinnunni sagði hún honum frá því sem hún sá og stuttu seinna fór pabbi út á Esso og kom heim með kassan!...
Góða veðrið

Góða veðrið

Það er búið að vera svo gott veður hjá okkur hérna í Vogunum, og í gær var hitinn nálægt 18° sem er nú ekki algengt hjá okkur hérna á þessu horni landsins, og því síður í maí. Samt er ekki alveg fullkomið sólskin þar sem sólin er eitthvað að fela sig á bak við mystur....