Margt og mikið

Margt og mikið

Ég hef verið svo upptekin núna síðustu daga að það hefur voða lítill tími verið til að setjast niður fyrir framan tölvuna og blogga. Við, tja eða ofvirki karlinn minn er síðan á föstudag búin að rífa allt út úr eldhúsinu og raða inn í það aftur. Parketið var tekið af...
Ömmubarnið

Ömmubarnið

Sjáið þið bara litla fallega “ömmubarnið” mitt. 😉 Núna er hún Marín orðin mamma, en það er búið að vera draumurinn hjá henni lengi að fá sér lítinn Ástargauk. Það er ekki alveg á hreinu ennþá hvort þessi sé strákur eða stelpa en hann/hún er bara 4ra-5...

Til hamingju Ísland

Þetta var frekar rólegur öskudagur hérna í dag. Það komu heilir 4 hópar af krökkum sem verður að teljast afar lítið alla vega miðað við traffíkina í fyrra. Ég verð nú að segja það að ég vona að það verði nú bara eins næsta ár. Það er alla vega ekki gott að vera að...