Eitthvað í gangi

Jú, það er eitthvað í gangi hérna. Það er komið nýtt útlit á síðuna enn og aftur en þó svo að þið, góðir gestir, finnið minnst fyrir því enn sem komið er, þá er ég meira að laga til ynnra skipulag vefjarins og gera betrumbætur á kerfinu sem ég er að nota. Auk þess eru...

Nýjir skjáir

Á endanum kemur sú stund sem maður leggur allt annað til hliðar og gerir tilraun til að blogga. Þessi vika, sérstaklega seinni partur hennar, er búin að vera viðburðarrík í vinnunni. Á síðustu þremur dögum er ég búin að skila af mér 3 verkefnum frá einum kúnna auk...

Bloggedí blogg

Nú er loksins komið að því að fara að lagfæra þetta blogg grey. Það hefur fengið nýjan stað til að vera á og mun þetta lén verða notað í allt þetta persónulega stuff sem einusinni var á Vefrún.is. Þó svo að bloggið sjáft sé komið upp er þó okkur vinna eftir við að...

Nútíma börn

Ósk Ýr gekk rösklega með Brand Ara í afmælið til Egils Daða því hún var að verða of sein að sækja Leif Arnar og Loft Stein í leikskólann. Borgar Vörður, pabbi Egils Daða, tók á móti þeim. Þarna voru Lind Ýr, Líf Vera, Sól Hlíf, Ævar Eiður og Hreinn Bolli. Erlendur...