Breytingar

Jæja nú ætla ég að gera smá breytingar á vefnum okkar hérna. Bloggið fær nú nýjan stað en mig hefur lengi langað til að færa vefhönnunnar síðuna á stóðina vefrun.is í stað þess að hafa hana á vefrun.com. Þau ykkar sem koma hingað til að lesa bloggið þurfa þó bara að...
Systkinahittingur

Systkinahittingur

Tinna fór að hitta skystkini sín í dag og skemmti sér vel. Sjö af sistkynunum voru mætt ásamt með mömmu hennar, Akímu og tveimur frændum, auk þess sem hún Dimma, Rottweilerfékk að koma með. Það eru myndir úr hittingnum á nýju heimasíðunni hennar. Síðan er enn í...

Nýtt ár og allt það

Afsakið letina við það að skrifa hérna. Maður er eiginlega bara eftir sig eftir hátíðarnar vegna ofáts á allskonar kræsingum. Svo eru svefnvenjurnar orðnar svo ruglaðar að maður veit ekki hvort það er dagur eða nótt og hvað þá hvort það er laugardagur, þriðjudagur eða...