Jólagleðin

Jólagleðin

Nú eru allir mettir eftir steikina og ísinn og konfektið og kaffið og makkintossið og mandarínurnar og svo framvegis. Afkomendunum var stillt upp við vegg. Það var ekki til aftöku, heldur myndatöku. Ekki er það svo oft að við erum með alla heima og fylgifiskinn...
Sautján ár!

Sautján ár!

Jæja, í dag eru 17 ár síðan ég eignaðist mitt fyrst barn! Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða og littla nýfædda, 53 sentimetra langa barnið fljótt að stækka upp í næstum 2 metra, og komast á bílprófs aldurinn! Innilega til hamingju með daginn Helgi...
Fín frú

Fín frú

Það hefur kannski komið framm hér áður að henni Tinnu okkar finnst hún vera algjör prinsessa. Jú, kannski er hún það bara þessi elska. Meðfilgjandi mynd var tekin af henni um síðast liðna helgi, þar sem hún ákvað að hún væri manneskja. Hann Stefán var að horfa á...