Í dag fór Tinna til Dr Dýra í Keflavík.
Hann sprautaði hana í bakið, stakk hana í hnakkann, og tróð pillum í kokið á henni.

(Pavro bólusetning, örmerking, ormahreinsun)

Vigtin sýndi hvolpinn vera 32,8 kg, sem er ekki nógu mikil þyngdaraukning frá því síðast, en það þykir engum undarlegt í ljósi sjúkrasögunnar.