Leikur að læra

Mig langar til að læra php. Ég kann eitthvað smá… mjög mjög lítið… en það er bara ekki nóg. Ætli maður geti ekki fundið einhvers staðar gott námskeið (helst fjarnám) í svoleiðis? Já og svo langar mig líka að læra á flash. Einstaka sinnum þá tala ég í mig...

Myndavél á ebay

Ég gleymdi alveg….. sennilega vegna móðurkölkunnar (sjá blogg frá því fyrr í dag)… að tilkinna að ég er búin að fá nýja myndavél. Um miðjan September komst karlinn minn að því, að ebay er eitthvað sem er spennandi og skemmtilegt, (sé það notað í hófi) og...

Móðurkölkun

Mig langar svo til að skrifa eitthvað skemmtilegt hérna. Það bara er einhvern veginn þannig að ef mér dettur eitthvað sniðugt í hug þá er ég ekki við tölvuna. Þegar svo loksins ég kemst að henni þá er ég auðvitað löngu búin að gleyma öllu. Þar sem það er ekki...

Síðari bólusetning

Í dag fór Tinna til Dr Dýra í Keflavík. Hann sprautaði hana í bakið, stakk hana í hnakkann, og tróð pillum í kokið á henni. (Pavro bólusetning, örmerking, ormahreinsun) Vigtin sýndi hvolpinn vera 32,8 kg, sem er ekki nógu mikil þyngdaraukning frá því síðast, en það...