Úff

Ég er búin að vera alveg hryllilega pirruð í allan morgun og er einhvern vegin búin að láta allt fara í taugarnar á mér… Þar sem einher tilkynnti mér það í morgun að Stefán væri sofandi áhvað ég að sofa aðeins lengur, enda akkúrat þá var Anna steinsofandi líka....

Tímaleysi

Enn einu sinni ætla ég að byrja á því að dæsa yfir því hvað það er langt síðan ég skrifaði síðast. *DÆS* Ég hef haft voða lítinn tíma til að setjast niður í róglegheitum fyrir framan tölvuna og virkilega getað einbeitt mér að þeim verkefnum sem bíða mín þar…. Nú...
Dótið mitt

Dótið mitt

Skemmtilegasta dótið sem ég á er ekkert venjulegt dót. Það er nefnilega vinstri höndin mín. Ég get setið í stólnum mínum eða legið á bakinu og horft á höndina mína lengi lengi. Höndin bara birtist allt í einu. Hún stóð beint út í loftið og ég tók eftir henni. Svo,...

Aftur í skólann

Í dag er fyrsti skóladagurinn hjá Melkorku og Helga. Þau áttu bæði að mæta klukkan 8. Marín og Birkir verða þó að bíða þar til á föstudaginn en nýja viðbótarbyggingin, sá hluti skólans sem þau eiga að vera í í vetur er ekki tilbúinn. Það er ekkert víst (nánast öruggt...

Í skólann

Jæja, nú eru krakkarnir að fara að byrja í skólanum. Skólasetningin hjá Marínu, Birki og Melkorku er í dag og svo foreldraviðtöl á morgun. Helgi fer svo á morgunn í sinn skóla. Skólinn byrjar svo samkvæmt stundarskrá á miðvikudaginn. Um helgina var farið í búðina og...