Pixlar

Ég hef alveg gleimt að skrifa eitthvað hérna síðustu daga…. Það er svo sem ekkert mikið að gerast sem vert er að skrifa um. Annars er líka búið að vera svo gott veður þannig að maður er bara búinn að liggja í leti og vera úti að sleikja sólina. Ég, gamla konan,...

Útlitsbreyting

Já, ég er að breyta síðunum á Vefrúnu enn og aftur…. Þegar þetta er skrifað er nýja útlitið aðeins á forssíðunni…. og sjálfsagt allt í steik annarsstaðar…. en það ætti allt að vera komið í lag innan tíðar. Ég er líka að vinna að nokkrum breytingum í...

Ojj!

[mynd] Þessi ‘dúlla’ fannst í eldhúsinu okkar síðast liðið laugardagskvöld. Það sást til hennar þar sem hún var að spássera í loftinu og átti alls ekki von á því að vera trufluð við kvöldgönguna. Karlinn minn gerði sér lítið fyrir og leifði henni að valsa...

Síðustu dagar

Ég hef ekki haft mikinn blogg tíma (eða bara tíma til að vera við tölvuna) undanfarna daga….Fyrir helgi var ég þó að setja upp movabletype og útlit á síðuna hennar Rutar, stelpu sem hafði samband við mig og bað mig um að gera þetta fyrir sig. Svo á föstudaginn...

Afmæli – Stefán

Vitið hvað?! Ég á afmæli í dag!! Ég er orðinn tveggja ára. Ég er búinn að fá allavega tvær afmælisgjafir, trukk frá ömmu Mæju og svo gáfu Melkorka systir mín og Hulda vinkona mín mér jeppa! Mér finnst þetta rosalega flottar afmælisgjafir enda eru bílar mitt aðal...