by Vefrún | Jun 28, 2005 | Tinna
Það er bara að verða tilviljun að ég skrifi eitthvað hérna… og alltaf byrjað á því að koma með afsakannir… Jææks Það gerist svo lítið hérna sem hægt er að blogga um… Það er bara þetta venjulega í gangi…. Vera heima og sinna börnunum og vinna í...
by Vefrún | Jun 20, 2005 | Börnin, Stefán
Ég fór í heimsókn til Óla frænda míns og Óskar konu hans um daginn og fékk að fara í heitapottinn þeirra. Mamma var með myndavélina sína og bæði mamma og pabbi tóku myndir af mér… Ég fékk líka að skoða marga bíla í heimsókninni og fékk meira að segja að leika...
by Vefrún | Jun 20, 2005 | Börnin, Stefán
Ég er búin að segja mömmu að hún megi ekki gleyma að skrifa hérna. Ég gæti svo sem alveg skrifað sjálf en ég er bara alltaf úti að leika mér við vinkonur mínar. Kannski þegar mamma er búin að setja forritið sem ég þarf inn á tölvuna hennar Marínar, þá get ég farið að...
by Vefrún | Jun 14, 2005 | Tinna
Það er allt of langt síðan ég hef skrifað… og ég sem ætlaði að vera svo dugleg við þetta… Annars er ég búin að vera að reyna að endurbæta grafík síðuna mína til að gera hana auðveldari í notkun… mest fyrir mig (þegar ég er að bæta við settum og...
by Vefrún | Jun 6, 2005 | Tinna
Það er alveg skelfilega rólegt hérna…. Bara 3 börn heima …og þar af eru tvö þeirra sofandi þessa stundina og hún Melkorka mín farin út að leika við vinkonu sína…. Annars er ég ekki að kvarta… það er nú óskup notalegt að hafa svona rólegt í...
Recent Comments