Fín stelpa – Anna

Í morgun kom kona í heimsókn til þess að vikta mig og skoða mig. Hún sagði að ég væri fín stelpa og að ég er dugleg að stækka. Þegar hún Anna Rut, ljósmóðir, kom um daginn var ég 3555gr og núna 5 dögum síðar er ég orðin 3700gr. Hann Stefán stóri bróðir minn þurfti að...

Lasinn – [Stefán]

Ég er búinn að vera smá lasinn, með ælupest og með ó ó í mallanum mínum. Mér finnst undarlegt hvernig allt getur bara komið út úr munninum mínum bara svona allt í einu. Og ég geri ekki neitt… þetta bara kemur! Ég verð að segja að þetta er alveg stórfurðulegt og...

Jæja – [Anna]

Núna er hún mamma að vinna í því að breyta síðunni minni og laga hana smávegis til þar sem ég er nú ekki lengur “bumbulingur”. Þið hafið eflaust tekið eftir því að ég er fædd og að ég er stelpa, og ef til vill að ég heiti núna Anna, alveg eins og hún Anna...
Anna – [Stefán]

Anna – [Stefán]

Vitið bara hvað? Ég er orðinn stóri bróðir! Ég er ekki alveg að skilja hvernig þetta gerðist en mamma og pabbi og systkini mín eru búin að vera að tala um að það hafi verið barn inni í bumbunni á mömmu, og svo núna þá segja þau að barnið sem liggur inni í litla...

Nei, það er ekki komið barn!

Littli bumbubúinn virðist ætla að halda sig inni í hlýjunni aðeins lengur… en áætlaður fæðigardagur var síðastliðinn laugardag. Nú hringja ættigjarnir í stríðum straumum… a.m.k einu sinni á dag… og spyrja hvort ekki sé nú komið barn. …Best er...