Það helsta í dag…

Jamm, bumbuskoðun! Núna er maður komin á það stig að þurfa að mæta í bumbuskoðun einu sinni í viku… uhm gaman eða þannig… pissa í glas og sjá hvað maður þyngist og allt það… ewww… Eins og venjulega byrjaði ég daginn á því að vinna smá…...

Vitiði hvað? [Melkorka]

Eftir 6 daga er ég að fara til Danmerkur. Hún Sigrún frænka mín bauð mér með í svona ‘stelpu ferð’. Hildur, Íris og Helga frænkur mínar fara líka með. Mig hlakkar alveg ofboðslega mikið til, en þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda. Og ekki...

Prenntari

Viti menn!! Ég eignaðist nýjan prentara í gær! 😉 Þetta er HP Photosmart 8150…. svona ljósmynda prentari… svakagræja og allt… og auðvitað erum við nú þegar búin að prufukeyra hann á all nokkrum myndum svo og stillingum. Meðað við það virðist hann bara...

Gamla konan ég

Ég hef eiginlega ekki gert neitt af viti í dag… Í stað þess að vinna var ég bara í því að innstalla Apache, Perl, MySQL og PHP inn á tölvuna mína og leika mér með það…. og kanski smá tiltekt líka…. Það eru alltaf svo mikið af fælum sem verða til...