Eftir 6 daga er ég að fara til Danmerkur. Hún Sigrún frænka mín bauð mér með í svona ‘stelpu ferð’. Hildur, Íris og Helga frænkur mínar fara líka með.

Mig hlakkar alveg ofboðslega mikið til, en þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda.

Og ekki nóg með það… ég er meira að segja, ég er fyrst af systkinum mínum til að fara til útlanda!!