Bráðum [ Anna ]

Vitiði það að núna er bara stutt í það að ég fari að fæðast? Mamma er nú samt ekkert farin að finna neitt ennþá, en samkvæmt því sem bæði konan og maðurinn sem kíktu á mig í sónarnum sögðu, þá á ég að fæðast um það bil 7. maí. Núna er bara svo stutt í þennan dag...

Grilltíðin að byrja…

Það er orðið allt of langt síðan ég skrifaði hérna svo það er líklegast komin tími til að bæta úr því. Annars er ég búin að vera að vinna í að reyna að klára tuttugu stykki af útlitum fyrir einn viðskiptavininn minn svo að ég hef lítið annað gert. Á föstudaginn...

Hálf lasinn [Stefán]

Ég vaknaði í morgunn með augun mín alveg límd aftur með hori. *Agkhh* Mér finnst hor vera hálf ógeðslegt og þegar það lekur mikið úr nefinu á mér, sérstaklega ef það fer á snuðið mitt þá bið ég mömmu um að þurka það eða að hún rétti mér bréf og ég þurka það bara...

Helgin liðin

…og þá er kominn mánudagur. Á laugardaginn komu afi og amma að norðan og við vorum búin að bjóða þeim í mat. Við þurftum að því bruna í bæjinn á laugardagsmorguninn og versla í matinn og einnig kaupa fermigarkort og pappír fyrir sunnudaginn, en við vorum boðin í...

Vikan að klárast

Jæja, nú er þessi vika að verða búin. Helgi Fannar er farinn til Akureyrar til að fara á Söngvakeppni Framhaldsskkólanna og Marín farin til Valda síns. Það virðist bara hálftómlegt í kotinu þó svo að við séum fimm eftir. Ég er búin að vera eitthvað svo andlaus í dag í...