Storka pokinn [Stefán]

Marín og ég fórum aftur í stuttan göngutúr í dag, alveg eins og í gær. Þegar ég var búinn að fá mér smá lúr í vagninum fékk ég að drekka hjá mömmu. Svo talaði við hana í smá stund og brosti framan í hana og varð svo alt í einu svo þreyttur að ég sofnaði bara. Það er...

Út í vagninn – [Stefán]

í dag fór ég í fyrsta skipti út í vagn, í göngutúr með mömmu og Marínu stóru systur. Þær fóru fyrst í búðina til þess að kaupa eitthvað sem þær kalla ost. Það á líklega að borða það en ég vil ekkert svoleiðis. Ég vil bara mjólk úr mömmu en þegar ég verð stærri, þá...