Sofa, drekka og kúka

…ég geri eginlega ekkert annað… Að minsta kosti segja systkini mín það… Þau vilja auðvitað öll halda á mér… en aumingja Helgi er ennþá vinnumaður hjá afa og ömmu á Akri og hefur bara séð mig á mynd en við förum nú fljótlega í ferðalag til þess...
Ég er kominn út [Stefán]

Ég er kominn út [Stefán]

Jú viti menn! Ég ákvað loksins að láta verða af því að koma mér út úr bumbunni. Ferðin gekk bara ljómandi vel og mamma og pabbi voru voða glöð að sjá mig. Ég var 3710 grömm að þyngd og 52 cm langur. Núna þegar mamma og pabbi vita að ég er strákur, en ekki stelpa,...

Jæja… – [Stefán]

Hún mamma er nú farin að finna fyrir einhverjum ummerkjum um að ég vilji fara að komast út. Raunar byrjaði hún aðeins að finna fyrir því þegar hún vaknaði um 7 leytið í gærmorgun en ég veit ekki… Mér finnst eitthvað svo gott að vera hérna inni… og ég er...