Einu sinni var lítill bangsi. Hann hét Björn Bangsi. Honum fannst gaman í
fótbolta,körfubolta,handbolta tölvum og mörgum öðrum leikjum.

Einn daginn fékk hann póst í því stóð:
“Kæri Björn Bangsi þér er boðið að koma og leika í fótboltaliðinu KR.”
Björn Bangsi sendi til baka um að hann vildi leika í fótboltaliðinu.

Nokkrum dögum seinna fékk hann annað bréf frá KR í því stóð:
“Þú mátt með ánægju spila í fótboltaliðinu. ”

Síðan fór Björn Bangsi að og æfa sig í fótbolta og eftir 1 ár fór hann á fótboltamót það voru KR á móti Manchester United.

KR vann 4-1.

Björn skoraði 2 mörk og besti vinur hans skoraði líka 2 mörk.