Fjölgun

Þar sem þetta er orðið altalað innan fjölskyldu Vefrúnar, teljum við tímabært að koma með smá tilkinningu. Jú mikið rétt. Það er von á nýjum meðlim í fjölskylduna á sumarmánuðum… eða einhverntíman í Júlí n.k. Þá munu meðlimir Vefrúnar verða 7 talsins, en þó er...

Rafmagnsleysi

Orkuveita Reykjavíkur sendi út tilkynningu um, að það verði rafmangslaust hjá okkur vegna vinnu í dreifistöð, aðfaranótt föstudagsins 21. mars nk. á tímabilinu 01:00 til 07:00. Bið biðjum þá næturhrafna sem kunna að ramba hingað þessa nótt velvirðingar þá þessum...