Gamla konan og krakkarnir

Einu sinni voru tvíburar, sem hétu Helgi og Hanna. Þau áttu vini sem hétu Bára og Kristinn. Þau voru alltaf að leika sér saman. Einn daginn voru þau úti að labba, einhversstaðar utan við bæinn þar sem þau höfðu aldrei farið. Þau rákust á dimman og gamlan kastala....

Eldur á víðavangi

Ég var á leiðinni út í búð fyrir mömmu. Ég var að labba fram hjá húsi vinar míns. Ég horfði á það og sá reyk og eld í húsinu og enmitt í íbúðinni hans. Ég hljóp að húsinu og tók upp símann og hringdi í neiðarlínuna. Slökvuliðsbíll, sjúkrabíll og tver lögreglubílar...