Nú helli rignir í Vogunum, ásamt með þrumum og eldingum. í gær var meira að segja hagl él af stóru sortinni og auðvitað var náð í bæði ljósmyndavél og vídeómyndavél og fyrirbærið myndað í bak og fyrir.
Hér fyrir neðan getur að líta röð ljósmynda, samsettar í hreyfimynd, en myndbandið sem tekið var kemur ef til vill síðar.
Þetta er prufu komment. Það þarf að vera svoldið langt og þess vegna held ég áfram að bulla og blaðra um ekki neitt. Síðan má alltaf nota lorem ipsum dolor til þess að lengja hann enn meira. Þetta er samt líklegast bara orðið nóg í bili.