Hún Marín okkar á afmæli í dag.  Núna er hún orðin 17 ára. Það er ótrúlegt því það er svo stutt síðan hún var bara oggolítil písl sem saug þumalputtann.

Til hamingju með afmælið elskan mín og haltu áfram að vera sama dúllan og þú hefur alltaf verið.