Þetta verður stutt blogg í dag og aðal efnið er þessi mynd sem náðist af óhappi sem varð á flugeldasýningunni á Akureyri. Aðrar myndir koma seinna en þær eru því miður ekki komnar í hús þar sem myndavélin var tæmd á nýju fartölvuna hennar Marínar.